Færslur fyrir október, 2012

Föstudagur 26.10 2012 - 12:00

Skrifstofan „á götunni“

  Ég spurði nokkuð umsvifamikinn blaðamann frá New York sem var hér á landi fyrir einum tveim árum hvar í borginni skrifstofan hans væri? Hann svaraði: I actually work on the street”. Hann býr íNew York og starfar að mestu þar. Hann lokaði skrifstofu sinni fyrir nokkrum árum og vinnur nú “á götunni” eins og hann […]

Miðvikudagur 10.10 2012 - 09:18

Hafnarsvæði – Steinn í götu skipulagsstefnu

Það er opinber stefna borgarinnar að minnka umferð einkabíla innan borgarlandsins. Þetta á að gera með því að auka þjónustu almenningsflutninga, leggja meiri áherslu á hjólandi og gangandi umferð og dreifa þjónustunni þannig að hún verði nær neytandanum og meira „í leiðinni“. Og helst í göngu- eða hjólafæri. Þetta eru raunhæf og góð markmið sem eru […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is