Færslur fyrir júlí, 2012

Sunnudagur 29.07 2012 - 07:05

Hvert á að stefna? – Skipulagsmál í Reykjavík

    Guðríður Adda Ragnarsdóttir hefur sent síðunni eftirfarandi texta um skipulagsmál:  Greinin er unnin uppúr grein sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkrum árum. Í tilefni umræðu um niðurstöðu samkeppni um Ingólfstorg og nágrenni langar mig að rifja upp grein sem ég skrifaði fyrir nokkrum árum í Morgunblaðið og virðist enn í fullu gildi. Þar […]

Miðvikudagur 25.07 2012 - 12:13

Bestu arkitektaskólar í heimi?

 Hin virta síða “Gratuate Architecture”  hefur valið bestu arkitektaskóla veraldar og raðað upp eftir gæðum þeirra. Það vill svo skemmtilega til að minn gamli skóli, Konunglega Listaakademían í Kaupmannahöfn er þar í 4 sæti.  Fleiri íslenskir arkitektar hafa útskrifast frá Akademíunni í Kaupmannahöfn en annarstaðar. Arkitektaskóla í heiminum má vafalaust telja í þúsundum. Því er þetta […]

Mánudagur 16.07 2012 - 13:01

Ingólfstorg – umræðan.

Það ber að fagna allri umræðu um skipulags- og byggingamál, enda hollt fyrir borgarskipulagið að fólk horfi til málanna með gagnrýnum augum.  Mikilvægt er þó að gagnrýnin sé fagleg og lausnamiðuð. Undanfarið hafa þáttakendur í umræðunni farið mikinn og gagnrýt á tillögur í nýafstaðinni samkeppni um Ingólfstorg og nágrenni. Það sem einkum hefur verið fjallað […]

Föstudagur 06.07 2012 - 14:45

Betri tíð í skipulagsmálum Reykjavíkur?

    Fyrir örfáum misserum breyttist umræða um skipulagsmál í Reykjavík. Það var í tíð Júlíusar Vifils Ingvarssonar formanns skipulagsráðs og að mér skilst að frumkvæði Ólafar Örvarsdóttur skipulagsstjóra að borgin kallaði til kynningar vegna endurskoðunar aðalskipulags. Frummælendur voru ekki viðhlæjendur valdsins eins og áður hafði tíðkast, heldur aðilar sem gagnrýndu ríkjandi stefnu. Þarna hélt […]

Mánudagur 02.07 2012 - 14:55

Ingólfstorg 1. verðlaun

  Eins og fram hefur komið í tveim síðustu færslum var haldin opin samkeppni um skipulag og hótelbyggingu í kvosinni við Ingólfstorg. Hér er kynnt tillaga sem hlaut fyrstu verðlaun. Tillagan var unnin hjá ASK arkitektum ehf og voru í hönnunarteyminu arkitektarnir Þorsteinn Helgason, Gunnar Örn Sigurðsson, Páll Gunnlaugsson,Valdimar Harðarson, Vilborg Guðjónsdóttir, Una Eydís Finnsdóttir, […]

Sunnudagur 01.07 2012 - 06:39

Ingólfstorg 2. verðlaun

Hér er kynnt sú tillaga sem hlaut annað sæti í tveggja þrepa opinni samkeppi um skipulag og hönnun svæðisins umhverfis Ingólfstorg í miðbæ Reykjavíkur. Tillaga sem hlaut þriðju verðlaun var kynnt í síðustu færslu. Tillaga er unnin af arkitektastofunni Kanon ehf og i hönnunarteyminu voru Anna Sóley Þorsteinsdóttir, arkitekt FAÍ, Birkir Einarsson, landslagsarkitekt FÍLA, Halldóra […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is