Færslur fyrir maí, 2017

Fimmtudagur 04.05 2017 - 12:46

Húsnæðisverð ekki vandamálið

Verð á húsnæði hefur hækkað mikið á undanförnum misserum og hefur mönnum verið tíðrætt um ástæður þess. Í þessum vangaveltum er athyglisvert að setja íbúðaverð hér á landi í alþjóðlegan samanburð. Vefsíðan numbeo.com heldur úti yfirgripsmiklum samanburði á húsnæðisverði í hinum ýmsum borgum heims. Þar er miðað við alþjóðlega verðvísitölu sem byggir á hlutfalli meðalverðs […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is