Færslur fyrir júlí, 2016

Sunnudagur 17.07 2016 - 16:09

Íslensk þjónusta

Hugmyndir Íslendinga um góða þjónustu eru oft á skjön við nágranna okkar. Þetta er ekkert undarlegt í landi þar sem þrjóska hefur alltaf verið talin betri dyggð en þjónustulund. En þar með er ekki sagt að það sé ekki hægt að finna góða þjónustu á Íslandi. Vandamálið er að þjónustustigið er annað hvort í ökkla […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is