Færslur fyrir september, 2011

Þriðjudagur 20.09 2011 - 11:20

„Tout va très bien“

Í Brussel munu gárungar hafa stungið upp á að gera hið sígilda lag eftir Ray Ventura frá 1935 „Tout va très bien, Madame la Marquise“ að þjóðsöng Evrópu. Það er merkilegt hvað þetta 76 ára gamla lag hittir í mark í dag.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is